Mánudagur, 25. nóvember 2013
12,9 prósent ESB-flokkur - hvar eru ţeir heimsku?
Eini flokkurinn sem bauđ fram ađild ađ Evrópusambandinu viđ síđustu kosningar, Samfylkingin, fékk 12,9 prósent kjörfylgi.
ESB-sinnar fengu sem sagt tćkifćri til ađ kjósa yfir sig ESB-ađild en höfnuđu ţví.
Stórkratinn Sighvatur Björgvinsson spurđi um ţá heimsku sem eru ESB-sinnar en kusu ekki Samfylkinguna.
![]() |
Rúm 58% á móti ađild ađ ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú ert lélegur Páll og ég held ađ lagiđ " bara ef ţađ hentar mér" hjá Stuđmönnum sé samiđ um ţig.
Baldinn, 25.11.2013 kl. 10:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.