Listi yfir ţá sem fá skuldaleiđréttingu

Í nćstu viku verđur kynnt hvernig Framsóknarflokkurinn ćtlar ađ nota sameiginlegt fé landsmanna til ađ ,,skuldaleiđrétta" vegna hrunsins. Í útrásinni tók fólk fasteignalán til ađ fjármagna neyslu og byggđi stćrra en áđur voru dćmi og mun ţetta fólk, ef ađ líkum lćtur, fá stćrstu ,,leiđréttinguna."

Talsmenn Framsóknarflokksins, t.d. verkalýđsleiđtoginn Vilhjálmur Birgisson, blandar umrćđunni um ,,skuldaleiđréttingu" viđ auglýsingu Samtaka atvinnulífsins um nauđsyn ţessa ađ semja um hóflegar kauphćkkanir. Í myndbandi ţar sem atvinnurekendur eru í hlutverki Hitlers og nasista er gefiđ til kynna ađ venjulegt launafólk fái mest út úr ,,skuldaleiđréttingunni" og ţess vegna séu atvinnurekendur á móti ađgerđinni.

Framsóknarmenn, bćđi innan og utan ríkisstjórnar, geta sannfćrt okkur hin, sem ekki eru atvinnurekendur en samt sem áđur á móti ,,skuldaleiđréttingu," um ađ allur almenningur munu njóta ,,leiđréttingarinnar" međ ţví ađ birta lista fyrir ţá sem fá leiđréttingu.

Rétt eins og skattaskráin er opin ţá hlýtur ađ vera einfalt mál ađ opinbera hverjir fá hvađ frá gjafmildu ríkisstjórninni. Ef örlćti stjórnarinnar beinist ađ almenningi en ekki óreiđufólki er sjálfsagt ađ styđja framtakiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sammála.

Eyjólfur G Svavarsson, 23.11.2013 kl. 11:24

2 Smámynd: Benedikt Helgason

Flott.

Samkvćmt forskriftinni ţá gćtu ţetta orđiđ 30-50 ţúsund heimili sem er ca. fjöldi ţeirra heimila sem voru međ verđtryggđ lán á tímabilinu 2007-2010. 

En eigum viđ nú ekki ađ bíđa og sjá hvort ađ ţađ verđur eitthvađ úr ţessu.  Ţađ myndi a.m.k. spara ţér lesturinn á svona símaskrá Páll ef ađ ţér tćkist ađ koma í veg fyrir leiđréttingar á lánunum.

En viđ skulum heldur ekki vera hrćsnarar.  Ef viđ gerum ţetta ţá skulum viđ líka birta lista yfir alla ţá sem áttu innistćđur umfram 21.000 Evrur í fjármálastofnunum sem fóru í ţrot og alla ţá sem nutu góđs af innskotinu í peningamarkađssjóđina.  

Benedikt Helgason, 23.11.2013 kl. 12:18

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sammála. Ég er almennt á móti ţví ađ skattskráin sé birt opinberlega, en vćri sáttari viđ ţađ ef skuldaleiđrétting og annađ sem fólk ţiggur frá hinu opinbera vćri látiđ fylgja međ. 

Ragnhildur Kolka, 23.11.2013 kl. 14:07

4 Smámynd: Jón Ţór Helgason

međ réttu hefđi ríkiđ átt ađ skattleggja ţćr innistćđur sem var bjargađ umfram 21 ţús EUR.

skv. skattalögum er ţađ umfram skyldu innistćđutryggingarstjóđs. Ţađ flokkast sem gjöf og skv. ţví eiga gjafir skattlagđar sem tekjur.

Jón Ţór Helgason, 24.11.2013 kl. 00:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband