Vinstrimenn valda verðbólgu

Auglýsing Samtaka atvinnulífsins um að innistæðulausar kauphækkanir yllu verðbólgu kemur við kaun vinstrimanna. Hver um annan þveran keppast talsmenn vinstriflokkanna, bæði kjörnir og sjálfsskipaðir, að útmála hversu voðaleg auglýsingin er.

Ingimar Karl Helgason fær mörg prik vinstrimanna fyrir blogg sem tíundar tekjur efnafólks.

Skilaboð vinstrimanna eru þessi: við ætlum að leiðrétta tekjuskiptinguna í þjóðfélaginu með því að auka verðbólgu.

Heimskasta hagfræðin á enn heima í Samfylkingu og VG. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Geir Briem

gétur verið að allar niðurfærlur lána hjá svokölluðu auðmönum hafi valdið verðbólguni þettað áttu víst að vera nokkuð margir miljarða sem fóru auðvita í umferð og öllu alltri verðbólguni .

Kristinn Geir Briem, 22.11.2013 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband