Fimmtudagur, 21. nóvember 2013
Árni Páll kann ekki landafræði
Í Evrópusambandinu er að myndast japanskt ástand og þess vegna íhugar Seðlabanki Evrópu að bjóða mínusvexti, þ.e. rukka fyrir að geyma fé, til að þvinga banka að lána til atvinnulífsins sem er í samdrætti. Almennt í heiminum er hætta á verðhjöðnunarskeiði, samkvæmt hagfræðingum sem tekið er mark á.
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar (12,9%) ruglar saman efnahagsmálum á Íslandi, þar sem er hagvöxtur og jákvæðar spár um frekari vöxt, og í Evrópusambandinu þar sem stöðnun blasir við.
Aftur er formaður Samfylkingar giska flinkur í hrokanum: hann sakar aðra stjórnmálaflokka um að ala á sundrungu.
Hætta á japönsku ástandi á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.