Árni Páll kann ekki landafrćđi

Í Evrópusambandinu er ađ myndast japanskt ástand og ţess vegna íhugar Seđlabanki Evrópu ađ bjóđa mínusvexti, ţ.e. rukka fyrir ađ geyma fé, til ađ ţvinga banka ađ lána til atvinnulífsins sem er í samdrćtti. Almennt í heiminum er hćtta á verđhjöđnunarskeiđi, samkvćmt hagfrćđingum sem tekiđ er mark á.

Árni Páll Árnason formađur Samfylkingarinnar (12,9%) ruglar saman efnahagsmálum á Íslandi, ţar sem er hagvöxtur og jákvćđar spár um frekari vöxt, og í Evrópusambandinu ţar sem stöđnun blasir viđ.

Aftur er formađur Samfylkingar giska flinkur í hrokanum: hann sakar ađra stjórnmálaflokka um ađ ala á sundrungu.

 

 


mbl.is Hćtta á japönsku ástandi á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband