Fimmtudagur, 14. nóvember 2013
Skólar, menntun og félagsleg úrrćđi
Skólar, bćđi grunnskólar og enn frekar framhaldsskólar, eru löngu hćttir ađ vera fyrst og fremst menntastofnanir, hafi ţeir einhvern tíma veriđ ţađ. Búiđ er ađ hlađa á skóla ýmsum kvöđum sem ekki lúta ađ kennslu heldur eru hluti af félagslegum úrrćđum, s.s. ađ halda í lengstu lög nemendum í skóla til ađ ţeir verđi ekki foreldrum til ama samfélaginu til skađa.
Umrćđa um ađ nemendur ljúki stúdentspróf ađ jafnađi árinu fyrr, eins og er sérstakt áhugamál Illuga Gunnarssonar menntamálaráđherra og Samtaka atvinnulífsins eđa minnka brottfall, eins og međfylgjandi frétt segir, taka ađeins af afmörkuđum ţáttum skólastarfsins.
Álitamál er hvort sé verra, ađ segja framhaldsskólann ónýtan, sbr. Fréttablađiđ í dag, eđa krukka í einhver horn skólastarfsins án ţess ađ huga ađ heildinni.
![]() |
Brottfall nemenda ađkallandi úrlausnarefni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.