Ásmundur Einar aðstoðarforsætisráðherra

Sigmundur Davíð ætlar Ásmundi Einari verkstjórn yfir uppstokkun í ríkisbatteríinu. Sem formaður hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar er Ásmundur Einar kominn með þekkingu á hvar skynsamlegt er að bera niður og er jafnframt í stöðu til að hafa yfirsýn yfir aðgerðir stjórnarmeirihlutans.

Ríkisstjórnin ætlar sér stórar breytingar á ríkiskerfinu og tillögur hagræðingarhópsins eru ígildi stefnuskrár stjórnarinnar.

Ásmundur Einar er með pólitískt umboð frá kjósendum og í nýrri stöðu í stjórnarráðinu er hann ígildi aðstoðarforsætisráðherra.

 


mbl.is Ásmundur aðstoðar Sigmund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Páll, hversvegna hefur RÚV þaggað skoðanir þínar í hel?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.11.2013 kl. 20:25

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mörgum er það illskiljanlegt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.11.2013 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband