ESB-sinni til forystu í Sjálfstæðisflokknum?

Halldór Halldórsson vill verða leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Halldór er yfirlýstur ESB-sinni og vinnur með félaga Benedikt að málstað aðildarsinna.

ESB-sinnar í Sjálfstæðisflokknum virða ekki flokkssamþykktir. Þeir stunda ósmekklegan áróður um að ,,klára samninga" þegar öllum má vera ljóst að eina leiðin inn í ESB er leið aðlögunar.

Það yrði stílbrot af sjálfstæðismönnum að velja ESB-sinna til að leiða lista flokksins í höfuðborginni.


mbl.is Halldór Halldórsson fagnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

góðar fréttir fyrir já sinna

Rafn Guðmundsson, 7.11.2013 kl. 16:39

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Verðum við ekki bara vona að það hafi verið þessar nettu veitingar sem drógu fólkið í fagnaðinn.

En satt segirðu, það er verið að smygla Halldóri þarna inn á okkur.

Ragnhildur Kolka, 7.11.2013 kl. 16:43

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þarf að venja sveitavarginn og vinda sér í að "klára tamninga."

Helga Kristjánsdóttir, 7.11.2013 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband