Ţriđjudagur, 5. nóvember 2013
Lýđrćđi, stjórnskipun og pólitískt vald
Pólitískt vald er ađeins ađ hluta skilgreint í stjórnskipun og lögum. Uppspretta valdsins er hjá ţjóđinni.
Af ţessum stađreyndum má draga ţá ályktun ađ pólitískt vald sem fer nćst ţjóđarvilja er rétthćrra en ţađ pólitíska vald sem er umbođslaust út í móa.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. var út í móa í stćrstu málunum sínum; ESB-umsókninni, Icesave-málinu og međ breytingar á stjórnarskránni.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti var međ umbođ ţjóđarinnar og fékk ţađ tvisvar stađfest í ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Ráđherrar ríkisstjórnarinnar lásu ekki rétt í pólitískt landslag eftirhrunsins. Og ţađ sást á útkomu stjórnarflokkanna í kosningunum í vor.
Lýđrćđinu ekki til framdráttar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.