Lýðræði, stjórnskipun og pólitískt vald

Pólitískt vald er aðeins að hluta skilgreint í stjórnskipun og lögum. Uppspretta valdsins er hjá þjóðinni. 
Af þessum staðreyndum má draga þá ályktun að pólitískt vald sem fer næst þjóðarvilja er rétthærra en það pólitíska vald sem er umboðslaust út í móa.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. var út í móa í stærstu málunum sínum; ESB-umsókninni, Icesave-málinu og með breytingar á stjórnarskránni.

Ólafur Ragnar Grímsson forseti var með umboð þjóðarinnar og fékk það tvisvar staðfest í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar lásu ekki rétt í pólitískt landslag eftirhrunsins. Og það sást á útkomu stjórnarflokkanna í kosningunum í vor.


mbl.is „Lýðræðinu ekki til framdráttar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband