Kínverskur skógur á hálendi Íslands

Í Suđur-Kínahafi er eyjaklasi, Spratly-eyjar, sem ţekja 160 ţúsund fermílur. Kínverjar gera landakröfur til svćđisins og sýna stöđugt meiri yfirgang í krafti útţenslustefnu sem borin er uppi af efnahagsauđ og sístćkkandi herskipaflota.

Blađamađur New York Times fór vettvangsferđ til Spratly-eyja. Eyjaklasinn er bćđi mikilvćgur sakir náttúruauđlinda, olía og gas finnast ţar, auk fiskimiđa. Skipaumferđ er einnig mikil um ţetta svćđi. Kínverjar byggja jafnt og ţétt upp stöđu sína á ţeim eyjum sem ţeir sitja og sýna nágrönnum sínum stöđugt meiri áreiti. Langtímaáćtlanir Kínverjar - og allar áćtlanir Kínverja eru langtíma - eru ađ verđa ráđandi afl á ţessu hafsvćđi.

Spár vestrćnna sérfrćđinga eru ađ Suđur-Kínahafiđ verđi átakasvćđi milli Kínverja annars vegar og hins vegar Bandaríkjamanna og bandamanna ţeirra.

Í lok umfjöllunar blađamanns New York Times er umrćđa um hvađa myndlíking lýsi kínverskri herkćnsku best. Og ţađ er ţessi hér: ,,Kínverjar breiđa úr sér hćgt, eins og skógur. Ţegar ţeir eru komnir međ rótfestu fara ţeir aldrei á brott."

Viđ skulum ekki leyfa kínverskum hagsmunum ađ skjóta rótum á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband