Jón Gnarr og Sjálfstæðisflokkur: valdapólitískur samnefnari

Jón Gnarr borgarstjóri vill þægilega innivinnu í 4 ár í viðbót og getur ekki treyst því að Samfylking fái nægileg fylgi í Reykjavík til að halda samstarfinu áfram.

Styrmir Gunnarsson á Evrópuvaktinni les það úr samkomulagi Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnarinnar í flugvallarmálinu að Besti flokkur Jóns og Sjálfstæðisflokksins séu að finna sameiginleg hagsmunamál. Sameiginlegum málum gæti auðveldlega fjölgað.

Báðir flokkarnir vilja völd og gætu fundið valdapólitískan samnefnara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ingólfsson

Hvernig má það verða að Samfó fái ekki næginlegt fylgi, Framsókn þurkast endanlega út þegar kosningarlýgin frá í vor verður öllum ljós, VG kemur tæplega manni að end er mun líklegra að þau færu í samstarf með Besta og Samfó en Íhaldinu svo það er augljóst að það er ákaflega fjarstæðukend hugmynd að Besti og Íhaldið taki saman

Guðmundur Ingólfsson, 27.10.2013 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband