Jörundur, Jón Gnarr og sinnuleysiđ

Fyrir tvöhundruđ árum var gerđ stjórnarbylting á Íslandi. Jörgen Jörgensen tók völdin sumariđ 1809 af danska yfirvaldinu. Hann bođađi landsmönnum ávinninga frönsku byltingarinnar um lýđréttindi og ţjóđfrelsi.

Íslendingar létu sér fátt um finnast og kipptu sér ekki upp viđ nýjan valdhafa, sem síđar fékk nafniđ Jörundur hundadagakonungur. Ţegar Jörundur var tekinn úr umferđ og danska yfirvaldiđ réđ á ný húsum breytti ţađ litlu fyrir mörlandann.

Sinnuleysiđ sem landsmenn sýndu Jörundi fyrir tvöhundruđ árum stafađi af aldalöngum dođa fólks fyrir yfirvaldi.

Til ađ Jón Gnarr haldi völdum í Reykjavík annađ kjörtímabil ţarf ađ ríkja álíka hug- og dugleysi og fyrir 200 árum. Ţađ einfaldlega gerist ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Thad er nu einmitt thad sem virdist vera ad fara ad gerast Pall. Gnarrinn er karakter sem folk tekur eftir, tho ollum liki hann ekki. Gnarrinn er eini "stjornmalamadur" landsins sem hefur stadid vid nanast oll sin kosningaloford, nema isbjarnarskrattann i husdyragardinn. Ad gera sem minnst sjalfur, svikja flest loford, hygla vinum sinum, eitthvad fyrir rona og fleira og fleira. Flatneskja og karakterleysi hinna flokkanna er slikt ad thar er nanast enga manneskju ad finna, sem pudur er i. Skrafathurrir kerfiskarlar vestan af fjordum meira ad segja farnir ad boda komu sina i borgarmalin, svo dapurlegt er mannavalid ordid hja sjalfstaedisflokknum. Adra flokka tekur teapast ad nefna, enda ekkert farid fyrir theim thetta kjortimabil. Thad virdist thvi ad obreyttu stefna i ad Gnarrinn haldi sinu striki, med harpruda laeknisbladrarann ser vid hlid og sina bestu vini til adstodar vid ad keyra eydslu og soun a skattfe reykvikinga til nyrra haeda.

Halldór Egill Guđnason, 22.10.2013 kl. 13:00

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Dođinn hefur ađ mestu vikiđ fyrir ákveđni og oft frekju međ eindćmum. Líki ţér ekki viđ Gnarrinn og hafir hátt um ţađ,er ţađ eins og ađ hafa rekist á geitungabú,herinn sjálfkvaddur í árás,,drurrrr.

Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2013 kl. 13:59

3 Smámynd: Davíđ

Öllum er sama um allt, nema kannski helst ađ Ómari og félögum sé ekki sama.

Davíđ, 22.10.2013 kl. 16:24

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Tryggingarfelögin ćttu ađ láta hann borga fyrir skemmdir á bílunum sem lenda á fuglabúrunum og blómapottunum   hann er Jörundur endurborinn ţrátt fyrir mentun landsmanna- rćđur hann ríkjum og fer nćst á ţing- svo mikil er vesöld ţingmanna.....

Erla Magna Alexandersdóttir, 22.10.2013 kl. 19:38

5 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Lítur ekki frekar út fyrir ađ Gnarr hafi vakiđ kjósendur af dođanum og dugleysinu (eins og Jörundur ćtlađi sér) -  og ađ ţeir hafi ekki hug ađ leggjast í ţađ ólánsfar aftur...?

Haraldur Rafn Ingvason, 23.10.2013 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband