Mánudagur, 21. október 2013
Kjósendur grínast með Jón Gnarr
Skoðanakönnun sem sýnir Jón Gnarr og Besta flokkinn með 37 prósent fylgi staðfestir skopskyn reykvískra kjósenda. Þeir láta í veðri vaka að þeir muni kjósa yfir sig grínið á ný og svara þannig í skoðanakönnun.
En vitanlega dettur ekki nokkrum lifandi manni í hug að kjósa Jón Gnarr, nema, auðvitað, vinir og fjölskylda hans meðframbjóðenda og helstu þiggjendur örlætis borgarstjóra.
Engar líkur eru á því að niðurstaða þessarar könnunar gangi fram á kjördag.
Besti flokkurinn fengi sjö fulltrúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.