Kjósendur grínast međ Jón Gnarr

Skođanakönnun sem sýnir Jón Gnarr og Besta flokkinn međ 37 prósent fylgi stađfestir skopskyn reykvískra kjósenda. Ţeir láta í veđri vaka ađ ţeir muni kjósa yfir sig gríniđ á ný og svara ţannig í skođanakönnun.

En vitanlega dettur ekki nokkrum lifandi manni í hug ađ kjósa Jón Gnarr, nema, auđvitađ, vinir og fjölskylda hans međframbjóđenda  og helstu ţiggjendur örlćtis borgarstjóra.

Engar líkur eru á ţví ađ niđurstađa ţessarar könnunar gangi fram á kjördag.


mbl.is Besti flokkurinn fengi sjö fulltrúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband