Sunnudagur, 20. október 2013
Eftir gnarrið er ekki spurt um kerfiskarl
Kosning Jóns Gnarr fyrir fjórum árum var pólitískur hrungjörningur almennings í Reykjavík sem vildi mótmæla.
Til að endurheimta fylgið ætti Sjálfstæðisflokkurinn ekki að velja sér til forystu kerfiskarl eins og Halldór Halldórsson.
Vísasta leiðin til að framlengja gnarrið er að Halldór yrði borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins.
Halldór íhugar enn framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála, það þarf nýtt og ferskt blóð annars verður ekkert spennandi að fylgjast með þessum kosningum.
Davíð, 20.10.2013 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.