Margrét sálgreinir og Margrét stjórnmálarýnir

Margrét Tryggvadóttir fyrrum ţingmađur sálgreindi félaga sinn í ţingflokki Borgaraflokksins, Ţráinn Bertelsson, viđ upphaf síđasta kjörtímabil međ ţeim afleiđingum ađ hann hrökklađist úr ţingflokknum.

Margrét reynir núna fyrir sér sem stjórnmálarýnir og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hún kunni sitthvađ fyrir sér í alţjóđastjórnmálum og geti í krafti ţeirrar ţekkingar útilokađ suma frá embćtti utanríkisráđherra.

Í ljósi ţess hve víđfeđm kunnátta og ţekking Margrétar er ćtti henni ekki ađ verđa skotaskuld úr ţví ađ setja upp sálfrćđiprófíl fyrir ţá sem teljast hćfir til ađ fara međ mannaforráđ. Viđ bíđum spennt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hva,? Á ekki fyrir olíu er alveg staur! Bara segi svona.

Helga Kristjánsdóttir, 19.10.2013 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband