Laugardagur, 19. október 2013
Íbúðarlánasjóður hefur þjónað sínu hlutverki
Áður fyrr, þegar bankar lánuðu ekki langtímalán til íbúðarkaupa, hafi Íbúðarlánasjóður hlutverk í samfélaginu. Lífeyrissjóðir tóku að lána húsnæðislán og bankarnir á tímum úrásar. Eftir hrun héldu bankar áfram að bjóða húsnæðislán.
Íbúðarkaupendur hafa úr nægum lánamöguleikum að velja hjá bönkum og sparisjóðum.
Íbúðarlánasjóð á þess vegna að leggja niður.
Vill skoða sameiningu Landsbankans og ÍLS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.