Borgarstjóraefni um stundarsakir

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík leitar sér að leiðtoga. Einhverjum finnst heppilegt að fá í hlutverkið þrautreyndan kerfiskarl eins og Halldór Halldórsson.

Hvort Halldór muni falla í kramið hjá kjósendum á eftir að kom í ljós.

En ekki er það metnaðarfull yfirlýsing að ætla að flytja lögheimilið frá Ísafirði um ,,stundarsakir."


mbl.is Flytur lögheimili um „stundarsakir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Nú ,svo hann geti hrokkið til baka ef með þarf ,án mikillar fyrihafnar ...þægileg lif hja sumum !

rhansen, 18.10.2013 kl. 21:25

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er magnað að flokkur sem telur nærri 60.000 félagsmenn skuli ekki geta komið fram með frambærilegann leiðtoga til að leiða kosningar í Reykjavík.

Gunnar Heiðarsson, 19.10.2013 kl. 08:38

3 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Held að það sé ekki ráðlagt að láta hann leiða listann.

Ekki margir sem þekkja hann og sem vææntanlegur kjósandi Sjálfstæðisflokks, verð ég tvístíga.

Birgir Örn Guðjónsson, 19.10.2013 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband