Föstudagur, 18. október 2013
Borgarstjóraefni um stundarsakir
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík leitar sér að leiðtoga. Einhverjum finnst heppilegt að fá í hlutverkið þrautreyndan kerfiskarl eins og Halldór Halldórsson.
Hvort Halldór muni falla í kramið hjá kjósendum á eftir að kom í ljós.
En ekki er það metnaðarfull yfirlýsing að ætla að flytja lögheimilið frá Ísafirði um ,,stundarsakir."
Flytur lögheimili um stundarsakir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú ,svo hann geti hrokkið til baka ef með þarf ,án mikillar fyrihafnar ...þægileg lif hja sumum !
rhansen, 18.10.2013 kl. 21:25
Það er magnað að flokkur sem telur nærri 60.000 félagsmenn skuli ekki geta komið fram með frambærilegann leiðtoga til að leiða kosningar í Reykjavík.
Gunnar Heiðarsson, 19.10.2013 kl. 08:38
Held að það sé ekki ráðlagt að láta hann leiða listann.
Ekki margir sem þekkja hann og sem vææntanlegur kjósandi Sjálfstæðisflokks, verð ég tvístíga.
Birgir Örn Guðjónsson, 19.10.2013 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.