Eftirspurn eftir ESB-andstöðu

Kosningar í Þýskalandi, Austurríki og núna Frakklandi sýna að stóraukin eftirspurn er eftir flokkum sem hafa lýst andstöðu við Evrópusambandið.

Margvíslegar ástæður liggja að baki en eitt sameinar andstöðuna við Brusselvaldið sem rær að því öllum árum að auka völd sín á kostnað fullveldis þjóðríkja.

Og þetta eina er eftirfarandi: Evrópusambandið virkar ekki.


mbl.is Þjóðfylkingin skaut öðrum ref fyrir rass
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband