Mánudagur, 14. október 2013
Kínverjar, viđskipti og völd
Kínverjar stunda oft viđskipti á öđrum forsendum en Vesturlandabúar. Í augum Kínverja er ekki sami ađskilnađur milli einkaađila og opinberra ađila og almennt er viđurkenndur í okkar heimshluta.
Kínverskir fjárfestar á Vesturlöndum eru alltaf líklegir til ađ vera međ undirmál sem lúta ađ völdum og yfirráđum og eiga lítiđ skylt viđ viđskipti.
Viđ eigum ađ hafa fullan vara á útţenslustefnu Kínverja og kíkja undir sauđagćruna ţegar viđskipti viđ bjóđast viđ kínverska ađila. Úlfur gćti leynst ţar undir.
![]() |
Er víti til varnađar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Međan ríki vriđir ekki mannréttindi sinna eigin borgara, eru engar líkur á ţví ađ ţađ ríki virđi réttindi annarra.
Taumlaus yfirgangsstefna kommakeisaranna í Kína hefur ţegar sýnt sig í mörgum heimshlutum, mest ţó í Afríku. Hún er farinn ađ sýna sig á Grćnlandi, ţar sem ţeir eru byrjađir ađ plana hóruhúsin í tengslum viđ fyrirhugađ auđlindaarđrán sitt.
Planpólitíkin og 1000 ára ríkisstefnan í Kína er ekki ósvipuđ og hjá nasistum. Risastórt sendiráđiđ í Reykjavík er ein birtingarmyndin og Íslendingar eru ekki einu sinni međ njósnabúnađ í byggingunni.
Ţeir tala um Íslendinga sem snobbađa einfeldninga.
Ađvaranir Thomas Pickerings og Einars Benediktssonar sendiherra í New York Times fyrr á árinu ćttu allir ađ lesa, sjá hér.
Eins og gamanvísan danska segir. Kina skal man ik' grin a'.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.10.2013 kl. 07:59
Lesiđ hér http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1320087/ um einfeldni grćnlenskra stjórnmálamanna.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.10.2013 kl. 08:03
Viđ höfum ekkert međ ţessa Kínamenn ađ gera! Ömurlegt hvernig sumir skríđa fyrir ţessum miđstýrđu maurum. Annađ vćri uppi á teningum ef ţeir vćru ekki međ Kómúnistastjórn einrćđis.
Sigurđur Haraldsson, 14.10.2013 kl. 09:25
.. kanski á mađur ađ vera ţakklátur fyrir ađ "ögmundur" var tekin á kína-fjárfestingar td fyrir norđan
Jón Snćbjörnsson, 14.10.2013 kl. 09:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.