Laugardagur, 12. október 2013
Gjaldeyrishöftin eru eftirlit með stórnotendum
Gjaldeyrishöftin eru engin gagnvart almenningi, sem bæði kaupir gjaldeyri fyrir brottför til útlandi og notar greiðslukort án vandkvæða til að kaupa vöru og þjónustu erlendis frá.
Gjaldeyrishöftin snúa að stórnotendum, einstaklingum og fyrirtækjum, sem velta tugum milljóna króna og meira. Í þeim skilningi eru gjaldeyrishöftin meira í ætt við eftirlit.
Þótt sjálfsagt sé að stefna að afnámi eftirlits með stórnotendum gjaldeyris er það ekki vandamál þótt það dragist í nokkur ár.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.