Mistökin fyrir hrun og mistökin eftir hrun

Ekki má á milli sjá hvort verri mistök voru gerđ fyrir hrun, t.d. međ einkavćđingu bankanna og ađ eftirlitskerfiđ sá í gegnum fingur sér bankarnir blésu frođu í efnahagsreikning sinn, eđa eftir hrun ţegar útlendingar fengur ţrotabú bankanna á gjafverđi og Steingrímur J. reyndi fyrir sér sem bankastjóri í fjármálaráđuneytinu međ hörmulegum afleiđingum.

Ţótt sjálfsagt sé ađ ţjarka nokkur ár enn um hvar ábyrgđin liggur og hvernig henni skuli skipt ţá er brýnna ađ draga lćrdóma af hruninu.

Lćrdómur númer eitt: einkaađilum er ekki treystandi fyrir bankakerfinu í heild sinni. Ergó: Landsbankinn verđur ríkisbanki í fyrirsjáanlegri framtíđ.


mbl.is „Seldi“ ríkiđ bankana of lágu verđi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband