Föstudagur, 11. október 2013
Femínismi og maskulínismi
Klúbbar, hvort heldur formlegir eđa óformlegir, eru vettvangur karla til ađ vera karlar í friđi fyrir konum. Konur hafa átt sambćrilega klúbba, einkum óformlega framan af, sbr. saumaklúbba, en á seinni árum oftar formlega og eru femínistafélög dćmi um ţađ.
Innbyggt í femínisma er hugmynd um ađ karlar sitji yfir hlut kvenna. Ţađ er einfaldlega ekki rétt. Réttindi kvenna á Íslandi fengu framgang m.a fyrir tilstilli karla á alţingi fyrir hundrađ árum og meira. Efnalitlir karlar hafa í borgaralegu samfélagi mátt ţola meira misrétti en efnađar konur.
Femínismi dagsins í dag stuđlar ađ og eykur misrétti kynjanna međ ţví ađ halda fram sannanlega röngum forsendum; ađ karlar hindri framgang kvenna.
Andheiti femínisma er maskulínismi. Ţótt halli á karla á mikilvćgum sviđum samfélagins, t.d. menntun, ţá dettur engum í hug ađ stofna maskulínistafélag.
Alltof fáir strákar femínistar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.