Mánudagur, 30. september 2013
RÚV í vanda vegna Sibbu og Hannesar
RÚV klćjar í fingurna ađ hjóla í Hannes Hólmstein vegna ţess ađ hann fékk lögfrćđing til ađ skrifa Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur í deilum um ranga tilvitnun.
En RÚV getur illa beitt sér í málinu og tekiđ undir hneykslun Sigurbjargar á međan fréttamenn RÚV lögsćkja bloggara.
Međ skapandi fréttamennsku hlýtur RÚV engu ađ síđur ađ finna leiđ til ađ styđja Sigurbjörgu.
Sigurbjörg ósátt viđ Hannes | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.