Útvarpsstjóri gerandi í pólitík

Samkvćmt frásögn Gísla Marteins Baldurssonar fyrrum borgarfulltrúa hringdi Páll Magnússon í hann og taldi sig vera búinn ađ sjá ţađ út í pólitíkinni ađ heppilegast vćri fyrir Gísla Martein ađ fá vinnu hjá RÚV.

Útvarpsstjóri sem telur ekki eftir sér ađ grípa inn í pólitíska atburđarás líkist meira ađgerđarsinna en embćttismanni.

Páll Magnússon er á rangri hillu. Hann ćtti ađ vera á flokkskontór.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ

Hann var góđur sölumađur ţegar hann vann hjá DeCode. Honum tókst ađ plata mig til ađ kaupa bréf.

Í mörg ár á eftir fékk ég bréf frá lögfrćđingum á Wall Street um ađ taka ţátt í málsókn gegn svindlinu sem ţar var í gangi. 

Davíđ, 28.9.2013 kl. 21:06

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ég held ađ fáir trúi ţessari atburđarás sem Gísli Marteinn lýsir.  Ekki frekar en skýringum Björns Zoega ađ hann hafi átt hugmyndina ađ sínum starfslokum.  Hlutirnir gerast einfaldlega ekki međ ţessum hćtti á spillta Íslandi

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.9.2013 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband