Þriðjudagur, 24. september 2013
RÚV verður fyrir spælingu
RÚV þóttist himin höndum tekið þegar ESB-sinni í formennsku Samtaka iðnaðarins úthúðaði krónunni og gjaldeyrishöftum og sagði hátækni fyrirtæki flýja landið í stórum stíl.
Í eina viku reyndi RÚV að finna flóttafyrirtækin og rök fyrir stóryrtum yfirlýsingum formanns Samtaka iðnaðarins. Það tókst ekki.
Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóri Datamarket segir hvorki krónu né höft hindra fyrirtækið að vaxa.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.