Þriðjudagur, 24. september 2013
Latté-fólkið, flugvöllur og skrímsli í þéttri byggð
Latté-fólkið sem vill flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni á sér draum um fallegan og lágreistan miðborgarkjarna með grænu svæðum og börnum að leik. Oft er þetta kallað að þétta byggð.
Latté-fólkið skilur ekki raunheiminn sem mælist í krónum og aurum.
Egill Helgason er talsmaður latté-fólksins, vill flugvöllinn burt og þétta byggð. Í bloggfærslu í dag er eins og Egill vakni upp við vondan draum um að raunheimar ráði en ekki fegurðin ein í þéttri byggð.
Egill sér skrímsli í þéttri byggð.
Athugasemdir
Mjólk út í kaffi ... samt er þetta einn uppáhaldsdrykkurinn minn en ég vil hafa flugvöllinn áfram. Undarlegt.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 24.9.2013 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.