Ţriđjudagur, 24. september 2013
Bestu framhaldsskólarnir
Nemandi Verslunarskólans spyr hvers vegna skólinn komi ekki betur úr í samanburđi á međaleinkunn nemenda skólans ţegar í Háskóla Íslands er komiđ. Í ljósi ţess ađ Verslunarskólinn er í ţeirri stöđu ađ velja sér nemendur, ţar sem skólinn er eftirsóttur, er spurningin eđlileg.
Á hinn bóginn verđur ađ hafa í huga ađ hlutverk framhaldsskóla ekki fyrst og fremst ađ undirbúa nemendur undir háskólanám. Samkvćmt ađalnámsskrá framhaldsskóla eru sex grunnţćttir menntunar eftirfarandi
lćsi, sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti, sköpun
Menntastefnan sem birtist í ađalnámskrá leggur áherslu á ađra ţćtti en undirbúning undir háskólanám. Einkunnir í háskóla eru ţar af leiđandi hćpinn mćlikvarđi á framahaldsskóla.
![]() |
Gagnrýnir árangur Verslunarskólans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef Verzlunarskólinn kemur ekki betur út í samanburđi viđ ađra framhaldsskóla er skýringin mjög einfaldlega sú ađ nemendur ţađan hafa bara ekki fengiđ sambćrilega menntun og nemendur annarra framhaldsskóla. Hrokinn einn virđist ekki duga til...
corvus corax, 24.9.2013 kl. 09:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.