Óstjórnmál

Óstjórnmál er annađ tveggja ađ fresta ákvörđunum fram í hiđ óendanlega eđa hitt ađ láta ađra taka fyrir sig ákvarđanir og láta ţá líta svo út ađ engir valkostir vćru í bođi, ákvörđunin hafi veriđ óhjákvćmileg.

Óstjórnmál aukast jafnt og ţétt ađ umfangi sökum ţess ađ stjórnmálamenn hugsa fyrst og fremst ađ halda í völdin. Međ ţví ađ  fresta ákvörđunum er reynt ađ halda öllum góđum fram ađ nćstu kosningum. Ef í nauđir rekur, og ákvörđun verđur ekki umflúin, er allt kapp lagt á ađ búa ţannig um hnútana ađ allir, bćđi stjórnmálamenn og embćttismenn, séu einhuga um ákvörđunina. Ţar međ eru valkostir útilokađir.

Björn Bjarnason rekur dćmi um óstjórnmál í Reykjavíkurborg. Málefni Orkuveitunnar eru iđulega í farvegi óstjórnmála ţar sem ákvörđunum er ítrekađ frestađ. Björn vekur athygli á ţví ađ enginn stjórnmálamađur stígur fram og talar eindregiđ fyrir ţví ađ flugvöllurinn verđi áfram í Vatnsmýrinni - ţrátt fyrir ađ ţađ sé vilji almennings. Borgarfulltrúar haga sér eins og skrifstofuveldi en ekki stjórnmálamenn, segir Björn.

Ţađ er mergurinn málsins: óstjórnmál eru ólýđrćđisleg. Almenningur fćr ekki valkosti heldur eru málin ţćfđ fram í hiđ óendanlega og ţegar loksins, loksins er komiđ ađ ákvörđun ţá er hún óhjákvćmileg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband