Bjarni Ben. er ađ finna tóninn

Fjármálaráđherra er lykilmađur í hverri ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson virđist óđum ađ finna hinn rétta tón í embćttinu. Hann talar fyrir hógvćrri stefnu, hvetur til hófstillingar á vinnumarkađi en er jafnframt fastur fyrir ţegar kemur skuldsetningu ríkissjóđs.

Formađur Sjálfstćđisflokksins hefur ekki átt sćludaga. Til hans eru gerđar margvíslegar kröfur og sumar óbilgjarnar. En nái Bjarni traustum tökum á ráđherraembćtti fjármála mun ţađ stórum efla hann í formennskunni.

Eftirspurn er eftir trausti í samfélaginu og Bjarni er međ burđi til ađ bjóđa upp á ţađ fágćti.

 


mbl.is Hafa veriđ ađ glöggva sig á stöđunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband