Ţriđjudagur, 10. september 2013
Róttćk heimska
Ríkisstjórnin ćtlar ađ veita ótöldum milljörđum til ákveđinna heimila, ţeirra sem skulduđu, en ekki hinna sem voru skynsöm og greiddu niđur skuldir eđa ţeirra fóru varlega og tóku ekki lán heldur leigđu. Eftirfarandi er haft eftir forsćtisráđherra
Ţađ er ljóst ađ vinnan sem tengist skuldavanda heimilanna er eitt mikilvćgasta verkefni ríkisstjórnarinnar og mun ţegar hún er til lykta leidd verđa til ţess ađ íslensk heimili ná aftur hluta af ţeim eignum sem töpuđust í verđbólguskoti áranna 2007-2010.
Svokallađar ,,eigur" sem fólk átti í fasteignum 2007 var ađ stórum hluta frođa, útblásin fasteignabóla án innistćđu. Sigmundur Davíđ kallar ţetta ,, róttćkustu ađgerđir stjórnvalda nokkurs stađar í veröldinni í ţágu skuldsettra heimila."´
Ţađ er nýtt ađ kenna heimsku viđ róttćkni.
Mörg stór verkefni stjórnvalda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mađur er farinn ađ halda ađ Sigmundur Davíđ sé vitgrannur mađur.
Vilhjálmur Stefánsson, 10.9.2013 kl. 19:34
ERU ŢESSIR MENN VITIFYRRTIR ?SUKKARARNIR SEM TÓKU ÖLL LÁN SEM VORU Í BOĐI FYRIR LUXUS OG AFGANGINN Í JEPPA SUMARBÚSTAĐI OG SIGLINGAR- FÁ NIĐURFELLINGU ? Litla Gunna og Litli jón međ lágu launin mega missa húsin sín ?
ţessi stjórn er ađ bćta skít á skömm hinnar fyrri !
Erla Magna Alexandersdóttir, 10.9.2013 kl. 19:47
ţađ er nu ekki veriđ ađ tala um einkaneyslu skuldir ..hitt getur veriđ rettlćtanlegt ! svo er nu engin buin ađ sja útfćrsluna til enda ...
rhansen, 10.9.2013 kl. 21:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.