Lćknar, laun og kvenvćđing starfsstéttar

Síđustu daga er reglulega fjallađ um yfirvofandi hrun Landsspítalans í fréttatímum RÚV. Međ eđa án almannatengla tókst einhverjum lćknum ađ selja RÚV ţá hugmynd ađ ef ekki yrđi sett viđbótarfjármagn til Landsspítalans innan nokkurra daga yrđi unniđ óbćtanlegt tjón á spítalanum.

RÚV, sem er orđin ađgerđastofnun í ţágu málstađa fremur en fréttastofa, dćlir yfir landslýđ fréttum af kjarabaráttu lćkna undir yfirskini heilsuváar. Eins og fyrri daginn stundar RÚV faglegt gönuhlaup ţar lítt er hirt um annađ en ađ birta djörfustu yfirlýsingarnar. Ekkert fer fyrir sjálfstćđri greiningu á ástandinu.

Vandi lćknastéttarinnar er hún er ađ kvenvćđast. Um árabil komast fleiri stúlkur en drengir í gegnum inntökupróf í lćknadeild Háskóla Íslands. Til skamms tíma voru karlar ráđandi í lćknastéttinni. Núna eru konur orđnar fleiri en karlar og verđa langtum fleiri innan skamms. 

Konur ţiggja lćgri laun, fara sjaldnar í dýrar ,,námsferđir" og eru styttri tíma í senn, samkvćmt skýrslu lćknaráđs. Konur eru einfaldlega skilvirkari og betri starfskraftar en karlar.

Af ţessu leiđir lćgri laun til lćkna. Ţetta er sama ferli og kennarar fóru í gegnum fyrir mörgum áratugum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband