Mánudagur, 2. september 2013
Baldur helsti gerandinn í Jóns Baldvins-málinu
Baldur Þórhallsson prófessor fékk Jón Baldvin Hannibalsson til að annast gestafyrirlestra. Eftir athugaemdir frá samkennurum Baldurs, sem kenna kynjafræði, sneri Baldur við blaðinu og afþakkaði fyrirlestra Jóns Baldvins.
Á þessa leið rekur RÚV málið.
Baldur þarf að útskýra hvaða sjónarmið réðu ferðinni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.