Miđvikudagur, 28. ágúst 2013
Jón Baldvin fćr ómaklega međferđ
Jón Baldvin Hannibalsson fór illa ađ ráđi sínu ţegar hann í sendiherratíđ sinni skrifađi ungri frćnku sinni klámyrt bréf. Ţau mistök geta á hinn bóginn tćplega dćmt hann úr leik sem fyrirlesara viđ Háskóla Íslands.
Jón Baldvin býr ađ reynslu sem stjórnmálamađur, utanríkisráherra og sendiherra. Ţótt hann sé ESB-sinni eru sjónarmiđ hans um stöđu smáţjóđa í alţjóđasamfélaginu áhugaverđ og eiga erindi bćđi viđ háskólanema og í almenna umrćđu.
Textinn sem Jón Baldvin skrifađi frćnku sinni vćri betur óskrifađur. En ţađ er ómaklegt ađ nota ţann texta sem rök gegn fyrirlesaranum Jóni Baldvini.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.