Gríska leiðin úr evru-kreppu er Stór-Evrópa

Fyrrum fjármálaráðherra Grikklands, Yannos Papantoniou, segir einu leiðina út úr evru-kreppunni sem heldur efnahagskerfinu Suður-Evrópu í spennitreyju sé aukin miðstýring frá Brussel, sameiginleg skuldabréfaútgáfa, bankabandalag og meiri eyðsla Norður-Evrópuríkja er leiddi til hækkandi verðbólgu (sem myndi lækka skuldir S-Evrópu).

Ráðleggingar Yannos eru í beinni mótsögn við það sem helst er rætt í Þýskalandi.

Evru-kreppan er hvergi nærri leyst og verður það ekki í nálægri framtíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Að mínu mati, er eina leiðin fyrir Grikki að segja skilið við evruna, að öðrum kosti ná þeir sér ekki alls ekki út úr þessari kreppu, svo er náttúrulega sá möguleiki að þeir séu nú þegar svo djúpt sokknir að þeim verði bara ekki bjargað................

Jóhann Elíasson, 27.8.2013 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband