Fimmtudagur, 22. ágúst 2013
Netmiðill með útgáfutíma er mótsögn
Netmiðill er ekki með tiltekinn útgáfutíma eins og prentútgáfur. Það liggur í eðli netmiðils að vera reglulega uppfærður allan sólarhringinn alla daga ársins.
Kjarninn virðist eiga að vera vikuútgáfa á netinu. Það þýðir að vikuskammtur af efni birtast á einum degi og verður úreltur síðar sama dag.
Evrópuvaktin er netmiðill en Kjarninn er prentmiðill á netinu. Nokkur munur þar á.
Lítið vit í því að prenta út og dreifa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessu er ég sammála.
Sumarliði Einar Daðason, 22.8.2013 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.