Glórulaus gagnrýni og súr vínber

Íslenskir framhaldsskólanemar standa sig vel í námi, bćđi í íslenskum háskólum og erlendum. Sérstađa íslenskra nema hefur löngum veriđ ađ ţeir ţekkja betur til atvinnulífsins en jafnaldrar ţeirra enda bćđi sumarvinna og vinna međfram skóla algeng.

Allsherjargagnrýni á íslenska framhaldsskólakerfiđ frá skólameistara iđnskóla verđur ađ taka međ stórum fyrirvara. Iđnskólar fóru halloka á síđustu öld enda kusu nemendur fremur bóknám en iđnnám. 

Umrćđa um framhaldsskólann og hvernig hann ćtti ađ ţróast er af hinu góđa. Sleggjudómar Ársćls Guđmundssonar hjálpa ţar lítiđ.


mbl.is „Glórulaust“ kerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Teitur Haraldsson

Mér finnst dönskukennsla í grunnskólum (og framhaldskólum) verđa borđleggjandi dćmi um ađ ţetta sé rétt hjá Ársćli.

Auđvelt er ađ finna önnur dćmi um hvađ kerfiđ er úrelt og íhaldssamt.

Teitur Haraldsson, 14.8.2013 kl. 10:19

2 Smámynd: Ţórhallur Birgir Jósepsson

Sleggjudómar segirđu? Frá skólastjóra međ margra ára reynslu?

Sjálfur ţekki ég til ungs fólks, sem bjó á Spáni stóran hluta sinnar grunn- og framhaldsskólagöngu. Ţar um slóđir útskrifast ţau 18 ára tilbúin til háskólanáms, međ meiri raungreina- og tungumálamenntun en 20 ára nemendur sem klára á ţeim aldri framhaldsskólann hér.

Ţađ geta varla veriđ sleggjudómar ađ vilja skođa okkar skólakerfi ađeins betur, eđa hvađ?

Ţórhallur Birgir Jósepsson, 14.8.2013 kl. 11:02

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ţađ eru vitanlega sleggjudómar ađ lýsa ţví yfir ađ framhaldsskólakerfiđ sé meira og minna ónýtt og ţjóni ekki nemendum.

Sérhver ţjóđ er međ sitt skólakerfi sem tekur miđ af ađstćđum í hverju landi. Kerfiđ okkar tekur síđast stórum breytingum ţegar fjölbrautaskólar ruddu sér til rúms á áttunda og níunda áratug síđustu aldar.

Markmiđiđ međ breytingunum var ţríţćtt; skóli fyrir alla, skóli í heimabygg og sveigjanlegur skóli (ţ.e. útskrift eftir 3 til 5 ár, ýmist eftir samfellt nám eđa međ hléum).

Ţađ má vel vera ađ ástćđa sé til ađ gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. En umrćđan um ţćr mun ekki verđa frjó eđa gagnleg međ sleggjudómum.

Páll Vilhjálmsson, 14.8.2013 kl. 11:58

4 Smámynd: Sigríđur Lárusdóttir

Ársćl má ekki tengja einungis viđ ađ vera "skólastjóri iđnskóla" (hélt reyndar ađ ţađ vćri ekkert annađ eđa ţrönsýnna en annađ skólameistarastarf). Hann er međ áratuga reynslu sem skólastjórnandi framhalsskólans á Sauđárkróki og frumkvöđull í uppbyggingu framhaldsskólans í Borgarnesi. Reynsla hans innan skólakerfisins, og reyndar menntun hans líka, gerir hann fullfćran um ađ koma međ ábendingar og lausnir varđandi betrumbćtur kerfisins.

Sigríđur Lárusdóttir, 14.8.2013 kl. 13:31

5 Smámynd: Halldór Halldórsson

Ég er búinn ađ hafa sömu skođanir og Ársćll í rúmlega 30 ár, eđa frá ţví ég var sjálfur í framhaldsskóla og var óánćgđur međ námsefniđ. Ađ stórum hluta má segja ţađ sama um grunnskólana, kerfiđ ţar hreinlega framleiđir námsleiđa nemendur. Mikiđ er gott ađ innanbúđarmađur međ reynslu sé tilbúinn til naflaskođunar.

Halldór Halldórsson, 14.8.2013 kl. 13:41

6 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ég held ađ ţú sért ađ hćtta ţér á hálan ís Páll. Ég mun aldrei skylja ţá breytingu sem gerđ var í tengslum viđ kjarasamninga kennara, ţar sem skólaáriđ var lengt en samt ekki. Lengt á almanakinu en stytt í kennslutímum.

Ţetta er alveg réttmćt ábending hjá skólameistara iđnskólans í Hafnarfirđi, sérstaklega sá hluti gagnrýninnar sem snýr ađ bóknámi og hvernig börn eru matreidd međ bóklegu námi í grunnskólum.

Hluti af kennsluefni grunnskóla er betur sett á bókabrennu en í höndum krakka sem eiga ađ mynda sér skođun um hvađ ţau eiga ađ lćra og gera ţegar ţau verđa stćrri.

Sindri Karl Sigurđsson, 14.8.2013 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband