Nekt, vændi, list og mótmæli

Allar líkur eru á því að ef konur, og karlar þess vegna, bera sig á listasafni í nafni gjörnings yrði það látið óátalið, bæði hér og í Svíþjóð. Það þætti dæmi um fornaldarleg viðhorf að amast við slíkri tjáningu.

En þegar notuð er nekt til að tjá mótmæli gegn stjórnvöldum í Rússlandi annars vegar og hins vegar sharía lögum múslíma er um ósiðsamlegt athæfi að ræða.

Mótmælanekt virðist þannig flokkuð eins og eins og vændi, sbr. súludans. Í samhengi við tjáningarfrelsið er það umhugsunarefni.


mbl.is Femínistar ákærðir í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband