Ţriđjudagur, 13. ágúst 2013
Nekt, vćndi, list og mótmćli
Allar líkur eru á ţví ađ ef konur, og karlar ţess vegna, bera sig á listasafni í nafni gjörnings yrđi ţađ látiđ óátaliđ, bćđi hér og í Svíţjóđ. Ţađ ţćtti dćmi um fornaldarleg viđhorf ađ amast viđ slíkri tjáningu.
En ţegar notuđ er nekt til ađ tjá mótmćli gegn stjórnvöldum í Rússlandi annars vegar og hins vegar sharía lögum múslíma er um ósiđsamlegt athćfi ađ rćđa.
Mótmćlanekt virđist ţannig flokkuđ eins og eins og vćndi, sbr. súludans. Í samhengi viđ tjáningarfrelsiđ er ţađ umhugsunarefni.
Femínistar ákćrđir í Svíţjóđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.