Bankarnir falla á ný vegna ónýtra lána - jæja

Greinarhöfundur Fortune virðist ekki vita að íslensku bankarnir féllu 2008 og ótaldir milljarðar voru afskrifaðir. Ef íslensku bankarnir eiga að falla á ný hljóta þeir að hafa lánað ótæpilega út á léleg veð eftir hrun.

En það er fjarska gaman að lesa að Ísland réð miklu um efnahagskreppuna í Evrópusambandinu og mun enn á ný gera það.

Líklegast er greinarhöfundur Fortune bandarískur blaðamaður sem heldur að Ísland sé eyja á milli Englands og Frakklands og hluti af Evrópusambandinu.


mbl.is Ísland er tifandi tímasprengja á ný, segir Fortune
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hefur þú nokkuð vit á þessu heldur ?

Níels A. Ársælsson., 12.8.2013 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband