Sunnudagur, 11. ágúst 2013
Foreldraást og vćngstýfđ börn
Foreldrar óttast ađ börnunum mistakist í lífsbaráttunni. Ţess vegna stýra foreldrar lífi barna sinna í smáatriđum, upp öll skólastig og inn á vinnumarkađinn. Ofstjórn foreldra á börnum sínum gerir ţau ekki endilega hćfa einstaklinga.
Ţýska vikuritiđ Spiegel gerir ofverndandi foreldra ađ forsíđuefni ţessa vikuna og rekur m.a. vandrćđi kennara viđ ađ sinna síkvabbandi foreldrum sem eru međ barniđ sitt á heilanum allan daginn.
Ţótt eflaust örli á sama vandamáli á íslenskum heimildum, og Spiegel greinir á ţýskum, er líklegt ađ íslensk börn séu ađ jafnađi frjálsari. Kemur ýmislegt til, t.d. ađ íslensk ungmenni taka snemma ţátt í atvinnuklifinu og ţar eiga foreldrar ekki auđvelt međ ađ skipta sér af málum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.