Sunnudagur, 11. ágúst 2013
Refsar ESB Fćreyingum vegna Íslands?
Evrópuţingmađurinn Daniel Hannan, sem ţekkir vel til bćđi í stjórnmálum stjórnmálum strandríkja viđ Norđur-Atlantshaf og í Brussel, telur ekki ólíklegt ađ ein ástćđa ţess ađ Evrópusambandiđ ćtli ađ refsa Fćreyingum vegna síldar-deilunnar sé ákvörđun Íslands um ađ frysta viđrćđur um ESB-ađild.
Orđrétt segir Hannan í pistli í Telegraph
Equally, I cant help wondering whether the Faroese arent collateral casualties of Icelands decision to freeze its accession bid a decision that has prompted many in Brussels to want to show the pesky northerners that there is a price to be paid for non-membership.
Hannan telur Brusselvaldiđ orđiđ ţreytt á norrćnu ţjóđunum sem streitast gegn ESB-ađild. Og láti núna skína í vígtennurnar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.