Hitlers-bók með metsölu í Þýskalandi

Dárabók um Adolf Hitler, sem vaknar á yfirgefinni lóð í Berlín 66 árum eftir meint andlát sitt án stríðs, án flokks og án Evu, er metsölubók í Þýskalandi. Bókin Er ist wider da (Hann er kominn aftur) var gefin út sl. haust og er samfleytt í 45 vikur á lista yfir söluhæstu bækur.

Hitler er traust vörumerki, segir í Die Welt sem leitar að skýringum á vinsældum gamansögu um foringjann sem skaut sig í rústum Berlínar vorið 1945. Snjöll markaðssetning og móttækilegir fjölmiðlar eru hluti ástæðunnar.

Verðmiðinn á bókinni er hluti af markaðsfærslunni. Hún kostar 19,33 evrur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ágæti Páll, þetta var bæði gott og skemmtilegt blogg að vanda hjá þér !

Bloggvinarkveðja,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 11.8.2013 kl. 06:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband