Baugsblaðamenn stjórna Þrótti

Jón Kaldal, fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins, er formaður knattspyrnudeildar Þróttar. Málssvari hans og meðstjórnandi er Þórður Snær Júlíusson, sem til skamms tíma var á mála hjá Baugsmiðlum.

Vitanlega er það tilviljun að fyrrum starfsmenn Baugsmiðla stuðli að uppnámi í íþróttafélagi. Hitt er tæplega tilviljun að Þórður Snær talar þannig um störf sín hjá Þrótti að ætla mætti að ekkert annað íþróttafélag en Þróttur sé rekið með sjálfboðaliðastarfi.

Sjálfsupphafning Þórðar Snæs er angi af hrokafulla baugskúltúrnum sem félagarnir tileinkuðu sér á tímum útrásar. 


mbl.is Segir formanninn með drottnunar-blæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Gott bréf frá Halldóri Hilmis og hrikinn skín langar leiðir í svari Þórðar. Þvílíkir vesalingar þessir "stjórnendur þarna í Þrótti. - Koma þessum aumingum frá sem fyrst, annars er Þróttur sem knattspyrnufélag búið að vera.

Þeir eru greinilega búnir að valda úlfúð í félaginu sem gerir þá vanhæfa og ekki vært að stjórna lengur.

Már Elíson, 31.7.2013 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband