Þriðjudagur, 30. júlí 2013
Mannsæmandi laun 550 þús. á mánuði
Geislafræðingar og hjúkrunarfræðingar virðast telja rúm 550 þús. kr. heildarlaun á mánuði mannsæmandi. Þess ályktun má draga af upplýsingum sem vísir.is birtir
- Í úttekt fjármálaráðuneytisins frá því fyrr á þessu ári kemur í ljós að meðaltal dagvinnulauna geislafræðinga var um 350.000 í marsmánuði og meðaltal heildarlauna með yfirvinnu og vaktaálagi var 550.000.
- Á sama tíma var meðaltal dagvinnulauna hjá hjúkrunarfræðingum um 413.000 og meðaltal heildarlauna var um 586.000.
Hjúkrunarfræðingar eru búnir að semja en geislafræðingar ekki.
![]() |
Reynt til þrautar á Landspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.