Mannsćmandi laun 550 ţús. á mánuđi

Geislafrćđingar og hjúkrunarfrćđingar virđast telja rúm 550 ţús. kr. heildarlaun á mánuđi mannsćmandi. Ţess ályktun má draga af upplýsingum sem vísir.is birtir

  • Í úttekt fjármálaráđuneytisins frá ţví fyrr á ţessu ári kemur í ljós ađ međaltal dagvinnulauna geislafrćđinga var um 350.000 í marsmánuđi og međaltal heildarlauna međ yfirvinnu og vaktaálagi var 550.000.
  • Á sama tíma var međaltal dagvinnulauna hjá hjúkrunarfrćđingum um 413.000 og međaltal heildarlauna var um 586.000.

 

 Hjúkrunarfrćđingar eru búnir ađ semja en geislafrćđingar ekki.


mbl.is Reynt til ţrautar á Landspítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband