Þriðjudagur, 30. júlí 2013
Eygló vill eyða, Bjarni spara
Ríkisstjórnin er ósamstíga í mati sínu á stöðu efnahagsmála. Í einn stað boðar ríkisstjórnin aðhaldsaðgerðir, niðurskurð og naumhyggju í launahækkunum. Í annan stað eru boðaðar milljarðagjafir úr ríkissjóði ,,handa heimilunum."
Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra ætlar að veita ókeypis milljörðum til heimilanna sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vil helst ekki að fái kauphækkun.
Unga fólkið í ríkisstjórninni rekur sig brátt á kaldan veruleika ef það heldur áfram að tala til þjóðarinnar eins og hún sé samsafn af bjánum.
Ástæða til að hafa áhyggjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stjórnarflokkarnir vita auðvitað alveg að bjánahluti svokallaðrar þjóðar kýs annaðhvort Framsókn eða Sjallaflokk.
Það þarf gríðarlega heimsku til að kjósa elítuflokka Framsjalla til einvalda. Gríðarlega heimsku.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.7.2013 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.