Sunnudagur, 28. júlí 2013
2,3 m.kr. á mánuđi - hvers virđi er forstjóri?
Kjarasamningar í vetur taka miđ af ţeirri stađreynd ađ međallaun 200 hćstlaunuđu forstjóra landsins er 2,3 milljónir króna á mánuđi, segir Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ. Vaknar ţá spurningin hvers virđi forstjóri er í samanburđi viđ ađra launţega.
Međallaun á síđasta ári voru rétt liđlega 400 ţús. kr á mánuđi. Forstjóri er samkvćmt ţessu sex sinnum meira virđi en Međal-Jóninn.
Ţađ stenst hvorki heilbrigđa skynsemi né reynslurök ađ forstjóri sé sex sinnum meira virđi en međallaunţeginn. Forstjórar sýna ekki fram á sex sinnum meira vinnuframlag en Međal-Jón og ţví síđur sex sinnum meiri getu.
Nćrfellt allt atvinnulífiđ á Íslandi var á framfćri ríkisins eftir hrun. Forstjórastéttin sýndi sig vera algjörir lúđar sem kunnu ekki ađ reka fyrirtćki án ţess ađ setja ţađ á hausinn.
Almennir launţegar sćtta sig ekki viđ forstjóradekur sem lýsir sér í sex sinnum meiri launum handa fáum útvöldum sem hvorki kunna né geta sex sinnum meira en Međal-Jóninn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.