Laugardagur, 27. júlí 2013
Machiavelli á druslugöngu
Í einu meginrita stjórnmálaheimspekinnar, Furstanum, eftir Machiavelli er konum líkt viđ gćfu. Í enskri ţýđingu bókarinnar segir
For Fortune is a woman who to be kept under must be beaten and roughly handled; and we see that she suffers herself to be more readily mastered by those who so treat her than by those who are more timid in their approaches.
Í framhaldi af ţessari greiningu segir Machiavelli ađ gćfan líkt og konur lađast fremur ađ ungum karlmönnum sem láta finna fyrir sér.
Druslur flykktust í bćinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Haa?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.7.2013 kl. 18:28
Hahaha. Nákvćmlega Ómar.
hilmar jónsson, 27.7.2013 kl. 21:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.