Fimmtudagur, 18. júlí 2013
12,9% RÚV
RÚV hleður undir opinbera talsmenn Samfylkingar, eins og Gunnar Bragi Sveinsson vekur athygli á. RÚV mylur undir sértrúarkreddu Samfylkingar um að Ísland skuli inn í Evrópusambandið og beitir til þess blekkingum.
Samfylkingin er nýkomin úr mælingu í þingkosningum. Flokkurinn fékk 12,9 prósent fylgi.
RÚV er ekki á fjárlögum til að vera sérstakt málgagn Samfylkingarinnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.