Fimmtudagur, 18. júlí 2013
Jón þjófur og Guðrún gleðikona
Jón hét maður og stolið var frá honum. Jón kærði þjófnaðinn og fékk viðurnefnið Jón þjófur. Guðrúnu eru nauðgað í Dúbai og hún kærir verknaðinn. Guðrúnu er stungið í fangelsi og ákærð fyrir kynlíf utan hjónabands.
Sagan af Jóni er áminning um hvernig almannarómur getur afbakað réttlætið. Sagan um Guðrúnu afhjúpar ríkisrekið kynjamisrétti í múslímsku landi sem þykist framarlega í lýðræðisvæðingu.
Var nauðgað og fékk langan dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Páll
Jesaja spámaður skrifar um 700 árum fyrir Krist, en í 5.kafla 20.versi stendur.
Vei þeim, sem kalla hið illa gott og hið góða illt, sem gjöra myrkur að ljósi og ljós að myrkri, sem gjöra beiskt að sætu og sætt að beisku.
Ég held að þessi orð eigi vel við í dag.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.7.2013 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.