Mánudagur, 15. júlí 2013
Írland stađfestir tapađ fullveldi til ESB
Írland missti til Evrópusambandsins yfirráđin fyrir fiskimiđum sínum og sjávarútvegshagsmunum. Ţess vegna geta Írar sig hvergi hrćrt í sjávarútvegi. Evrópusambandiđ deilir og drottnar í málefnum. strandríkja.
Ef Íslendingar hefđu álpast til ađ taka mark á Samfylkingunni og viđ vćrum ESB-ţjóđ í dag vćri landhelgin full af skipum Evrópusambandsins ađ sćkja makríl sem ESB-ríkin telja sig eiga vegna ţess ađ einu sinni hélt makríllinn sig sunnar en hann gerir í dag.
Tapađ fullveldi Íra í sjávarútvegsmálum er Íslendingum víti til varnađar.
![]() |
Vill ađ ESB sýni tennurnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála og í framhaldinu: Hvađa "tennur"?
Hilmar Sigurđsson, 15.7.2013 kl. 14:12
Rauđhetta spurđi "af hverju hefurđu svona stórar tennur, amma mín?" Úlfurinn hafđi svariđ viđ ţeirri spurningu á hreinu.
Já, af hverju ćtti ESB ekki ađ sýna tennurnar?
Kolbrún Hilmars, 15.7.2013 kl. 14:52
Kolbrún: Vegn ţess ađ ESB er "tannlaust", ţađ varđar ekkert um hvađ viđ veiđum innan okkar lögsögu. Makríllinn er bara genginn hingađ, og fćr líka ţetta fína íslenska ćti :)
Hilmar Sigurđsson, 16.7.2013 kl. 12:54
Hilmar, írskir halda ađ ESB hafi tennur - og ţćr stórar. Ţađ vćri ágćtt ađ fá úr ţví skoriđ hvort svo sé :)
Kolbrún Hilmars, 16.7.2013 kl. 14:45
Kolbrún: Er nú eins og fram kemur ađ ofan sammála Páli, um ađ Írar eru ađ afhjúpa tapađ fullveldi til ESB ! How vulnerable they are, our friends, neighbours og jafnvel ađ e-u leyti forfeđur okkar :)
Hilmar Sigurđsson, 16.7.2013 kl. 19:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.