Miđvikudagur, 3. júlí 2013
Heilög evra og hćgripólitík Samfylkingar
Írland í ESB og međ evru stendur mun verr en Ísland m.t.t. afgerandi efnahagsţátta eins og hagvaxtar og atvinnuleysis. Engu ađ síđur stendur Írland betur en evru-lönd í Suđur-Evrópu ţar sem viđvarandi svartnćtti ríkir.
Stórvesír í alţjóđafjármálmum Mohamed El-Erian forstjóri PIMCO skrifađi samantekt andstćđra sjónarmiđa um Írland, hvort landiđ vćri dćmi um smáríki innan evru-samstarfsins sem hefđi tekist međ góđum árangri ađ glíma viđ kreppuna eđa hvort Írland sýndi ađ evran gangi ekki upp fyrir lítiđ efnahagskerfi. Forstjórinn segir enn of snemmt ađ segja til um niđurstöđuna, báđir ađilar hafi nokkuđ til síns máls.
Jeremy Warner á Telegraph gefur ekki mikiđ fyrir greiningu Mohameds. Warner fer yfir sviđiđ og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ trúarsetningin um evruna, ađ gjaldmiđillinn sé heilagri en velferđ almennings, sé ţađ sem haldi evru-samstarfinu á floti. Spurningin sé hversu lengi trúarsetningin haldi.
Forstjóri PIMCO og dálkahöfundur Telegraph eru sammála um ađ hörđ hćgripólitík međ niđurskurđi ríkisútgjalda og kauplćkkun á kreppusvćđum sé ráđandi efnahagspólitík á evru-svćđinu.
Styrmir Gunnarsson spyr á Evrópuvaktinni hvers vegna Samfylkingin ríghaldi í hćgripólitík Evrópusambandsins ţegar allir óbrjálađir sjá ađ íslenska leiđin út úr kreppunni var til muna farsćlli fyrir almenning en leiđ Evrópusambandsins.
Góđ spurning hjá Styrmi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.