Miđvikudagur, 3. júlí 2013
RÚV fer illa međ vald sitt
Fréttastofa RÚV er málgagn fremur en ritstjórn ţegar kemur ađ stórpólitískum álitamálum eins og Evrópusambandinu og ESB-umsókninni. Ţegar dregur fréttastofan taum ESB-sinna og gerir sér far um ađ sniđganga sjónarmiđ andstćđinga ađildar.
Ţegar vinstriflokkarnar taka móđursýkiskast er RÚV mćtt á stađinn til ađ magna upp hysteríuna, eins og nýleg dćmi sanna.
RÚV hefur gleymt ţví ađ stofnunin er í ţágu almennings en ekki sértrúarhópa eins og ESB-sinna eđa ađgerđasinna á vinstri vćng stjórnmálanna.
Hin ópólitíska Kolbrún Halldórsdóttir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Laukrétt hjá ţér, Páll, og ţakka ţér pistilinn.
Jón Valur Jensson, 3.7.2013 kl. 10:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.