RÚV fer illa með vald sitt

Fréttastofa RÚV er málgagn fremur en ritstjórn þegar kemur að stórpólitískum álitamálum eins og Evrópusambandinu og ESB-umsókninni. Þegar dregur fréttastofan taum ESB-sinna og gerir sér far um að sniðganga sjónarmið andstæðinga aðildar.

Þegar vinstriflokkarnar taka móðursýkiskast er RÚV mætt á staðinn til að magna upp hysteríuna, eins og nýleg dæmi sanna.

RÚV hefur gleymt því að stofnunin er í þágu almennings en ekki sértrúarhópa eins og ESB-sinna eða aðgerðasinna á vinstri væng stjórnmálanna.


mbl.is „Hin „ópólitíska“ Kolbrún Halldórsdóttir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Laukrétt hjá þér, Páll, og þakka þér pistilinn.

Jón Valur Jensson, 3.7.2013 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband